Krums
Stjörnumerki - Eik flott upp á vegginn þinn
Stjörnumerki - Eik flott upp á vegginn þinn
Normalpris
200,00 DKK
Normalpris
Udsalgspris
200,00 DKK
Stykpris
pr.
Stjörnumerki er skemmtilegt skraut á vegg og ekki skemmir er þau eru fræðandi í leiðinni. Hve mörg okkar vitum í hvaða merki við erum en höfum svo ekki hugmynd um hvernig það birtist á himnum? Hér er okkar leið til að gera það skilmerkilegt og um leið gera fallegt skraut á veggi heimilisins. Upplögð gjöf handa t.d. fermingarbarninu sem svo eldist með því um aldur og ævi. Frábær gjöf handa útskriftarnemanum, brúðhjónunum og afmælisbarninu.
Hvert merki er laserskorið úr hnotuspón eða akrýl og sér því í gegnum í bakið. Það er um 15 cm á stærð og er um 1 cm að þykkt þannig að það er tilbúið upp á vegg með gati fyrir nagla/skrúfu og ber sig einstaklega vel á veggnum. Einnig er hægt að hengja það upp með svokölluðum command strip sem eyðileggur ekki vegginn.
Kemur í kassa úr endurunnum pappír.
Stjörnumerkin eru einnig til í Amerískri hnotu og eftirtöldum litum í akrýl, matt svart, matt hvítt og silfur.
Hvert merki er laserskorið úr hnotuspón eða akrýl og sér því í gegnum í bakið. Það er um 15 cm á stærð og er um 1 cm að þykkt þannig að það er tilbúið upp á vegg með gati fyrir nagla/skrúfu og ber sig einstaklega vel á veggnum. Einnig er hægt að hengja það upp með svokölluðum command strip sem eyðileggur ekki vegginn.
Kemur í kassa úr endurunnum pappír.
Stjörnumerkin eru einnig til í Amerískri hnotu og eftirtöldum litum í akrýl, matt svart, matt hvítt og silfur.
Emballage vi bruger
Emballage vi bruger
Ligesom vi striber for at alle vores produkter enten er fornyelige, genanvendelige, komposterbare og ansvarligt fremskaffede, så sørger vi naturligvis for, at vores produktionsmetoder og emballage er så grønne og bæredygtige, som det er praktisk muligt.